Nemendur í skólanum taka þátt í keppni sem heitir Skólahreysti á Akureyri næstkomandi fimmtudag 8...Nemendur í skólanum taka þátt í keppni sem heitir Skólahreysti á Akureyri næstkomandi fimmtudag 8. mars. Liðið frá skólanum
er skipað fjórum einstaklingum úr 9. og 10. bekk auk tveggja varamanna. Keppa þau við nemendur frá skólum á Norðurlandi, Skjár einn
sýnir svo þætti frá keppninni á þriðjudagskvöldum.