Lið Borgarhólsskóla keppir í skólahreysti á Akureyri fimmtudaginn 12...
Lið Borgarhólsskóla keppir í skólahreysti á Akureyri fimmtudaginn 12. mars kl. 15.
Liðið skipa Bergþór Arnarson, Elma Rún Þráinsdóttir, Erna
S. Hannesdóttur, Jónína Rún Agnarsdóttir, Sigvaldi Þ. Einarsson og Stefán Óli Valdimarsson.
Þjálfun þeirra er í höndum Áslaugar og Unnars.
Fjölmennt lið stuðningsmanna mun fara til að hvetja okkar keppendur og óskum við þeim
góðs gengis.
HA