Skólapúlsinn - foreldrakönnun

Innskráning í Skólapúlsinn
Innskráning í Skólapúlsinn

Það er mikilvægt að hafa mælitæki í skólastarfi en nú stendur yfir foreldrakönnun Skólapúlssins á starfi Borgarhólsskóla. Til að niðurstöður verði samanburðarhæfar þá þarf svarhlutfall að ná að lágmarki 80%. Lokadagur til að svara könnuninni er 4. mars næstkomandi. Svarhlutfall foreldra skólans er aðeins 52% og viljum við biðja foreldra sem lentu í úrtakinu að svara könnuninni. Þannig nýtist Skólapúlsinn til að gera góðan skóla enn betri.

Óski foreldrar eftir aðstoð hafa þeir samband í síma 5830700 eða í tölvupósti á skolapulsinn@skolapulsinn.is.