Í nýjum grunnskólalögum sem samþykkt voru s...
Í nýjum grunnskólalögum sem samþykkt voru s.l. vor er ákvæði
um skólaráð í grunnskólum.
Skólaráð tekur þátt í stefnumörkun fyrir skólann og mótun
sérkenna hans í samræmi við stefnu sveitarfélags um skólahald.
Þriðjudaginn 5. maí var skólaráð stofnað við
Borgarhólsskóla og eiga 9 fulltrúar sæti í því, kosnir til tveggja ára.
Þeir eru:
Skólastjóri: Halldór Valdimarsson
Fulltrúar kennara: Brynhildur þráinsdóttir, Pálmi Jakobsson
Fulltrúar annarra starfsmanna: Dómhildur Antonsdóttir
Fulltrúar foreldra: Snæbjörn Sigurðarson, Bjarni Páll
Vilhjálmsson,
Fulltrúar nemenda: Ásgerður
Ólöf Ásgeirsdóttir, Stefán Júlíus Aðalsteinsson
Fulltrúi grenndarsamfélagsins: Árni Sigurbjarnarson
HV