Skólasamkoma Borgarhólsskóla verður haldin sem hér segir...
Skólasamkoma Borgarhólsskóla verður haldin sem hér segir:
23. mars kl. 10.00 fyrir 1. 2. og 3. bekk
23. mars kl. 19.30
24. mars kl. 10.00 fyrir 4. 5. og 6. bekk
24. mars kl. 19.30
Að venju er fjölbreytt dagskrá, m.a. sýna nemendur 7. bekkjar Ávaxtakörfuna
í leikstjórn Kristjönu Maríu Kristjánsdóttur.
Gestir eru velkomnir á þá sýningu sem þeim hentar best.
Aðgangseyrir: Kr. 1000 fyrir fullorðna, kr. 500 fyrir nemendur Borgarhólsskóla og frítt
fyrir yngri.
Allur ágóði skólasamkomunnar rennur í ferðasjóð 7.
bekkjar