- Skólinn
- Nemendur
- Foreldrar
- Jákvæður agi
- Bland í Borgó
- Farsæld barna
Skólasamkoma Borgarhólsskóla verður haldin sem hér segir:
21. febrúar kl. 10.00 fyrir 1., 2. og 3. bekk
21. febrúar kl. 18.00
23. febrúar kl. 10.00 fyrir 4,. 5. og 6. bekk
23. febrúar kl. 19.30
Nemendur 7. bekkjar sýna leikritið Söngur jarðarinnar eftir Josefine Ottesen í leikstjórn Hjálmars Boga Hafliðasonar. Einnig verða atriði frá 1. og 5. bekk ásamt Barnakór Borgarhólsskóla.
Gestir eru velkomnir á þá sýningu sem þeim hentar best.
Aðgangseyrir: kr. 1000 fyrir fullorðna
kr. 500 fyrir nemendur Borgarhólsskóla
frítt fyrir yngri
Allur ágóði skólasamkomunnar rennur í ferðasjóð 7. bekkjar.
Skólagarði 1 | 640 Húsavík Sími á skrifstofu: 464-6140 Netfang: skoli@borgarholsskoli.is |
Skrifstofa skólans er opin frá |