Skólasamkoma Borgarhólsskóla

Í næstu víku verður skólasamkoma Borgarhólsskóla. Fram koma nemendur úr 1., 3. og 5. bekk, Stúlknakór Borgarhólsskóla auk þess sem 7. bekkur sýnir leikritið „Glanni glæpur í Latabæ“

Þriðjudag 24. mars
kl 9.00 (1., 5. og 6.b horfir) og kl 17.30.

Miðvikudag 25. mars
kl 9.00 (2.-4.b horfir) og kl 17.30.

Fram koma nemendur úr 1., 3. og 5. bekk, Stúlknakór Borgarhólsskóla auk þess sem 7. bekkur sýnir leikritið
„Glanni glæpur í Latabæ“

Leikstjóri: Jóna Kristín Gunnarsdóttir
Söngur: Ásta Magnúsdóttir

Aðgangseyrir:
500 kr fyrir börn
1000 kr fyrir fullorðna

Ágóði af samkomunni rennur í ferðasjóð 7. bekkjar.

Ekki er gert ráð fyrir að nemendur sem eru að sýna fari út í sal að atriði sínu loknu á kvöldsýningum.
Gæsla verður fyrir nemenedur sem bíða eftir foreldrum.