- Skólinn
- Nemendur
- Foreldrar
- Jákvæður agi
- Bland í Borgó
- Farsæld barna
Í vikunni fór fram skólaskákmót Borgarhólsskóla. Nokkrir nemendur iðka skákina undir leiðsögn Hermanns Aðalsteinssonar. Nemendur æfa einu sinni í viku og tefla frjálst þess á milli.
Björn Gunnar Jónsson, var skólameistari í eldri flokki. Hann var reyndar eini keppandinn en hefur verið duglegur að tefla. Kristján Ingi Smárason var skólameistari í yngri flokki. En hann vann allar sínar skákir með sex vinninga af sex mögulegum. Magnús Máni Sigurgeirsson vann fjórar skákir og Arnar Freyr Sigtryggsson og Erla Þorgrímsdóttir með einn vinning hvort.
Björn Gunnar
Erla, Magnús, Kristján og Arnar
Myndir, www.skakhuginn.is
Skólagarði 1 | 640 Húsavík Sími á skrifstofu: 464-6140 Netfang: skoli@borgarholsskoli.is |
Skrifstofa skólans er opin frá |