Skólaskákmót Borgarhólsskóla

Skólamót Borgarhólsskóla í skák í yngri flokki 1...
Skólamót Borgarhólsskóla í skák í yngri flokki 1. til 7. bekk
fór fram laugardaginn 17. mars
Tefldar voru 5 umferðir og var þátttaka ágæt.
Úrslit urðu þau að Benedikt í 7. bekk sigraði og fékk 5 vinninga.
Í lokaumferð tefldi hann úrslitaskák við Hlyn Snæ í 4. 27.
Benedikt hafði betur og er því skólameistari þetta árið.
Aðeins ein stúlka tók þátt Guðbjörg Helga Aðalsteinsdóttir
og stóð hún sig með prýði. Annars var röð efstu keppenda þessi:
1.         Benedikt 7.bekk         5 v
2.-4.        Brynjar 4.27.                4 v
        Hlynur Snær 4.27.        4 v
        Ágúst Már 4.27.        4 v
5.        Patrekur 6.4.                3 1/2 v
 
Aðrir sem þátt tóku í mótinu voru:
7. bekk Þorvaldur og Axel Smári
6.bekk Eyþór,
5.bekk Óli, Reynir, Viktor, Brynjar Örn, Bergþór Atli og Kristinn
4. bekk Jónas Hrafn, Elmar Daði, Óskar Páll, Valur Heiðar og Snorri
3. bekk Ásgeir K., Ástþór Ingi, Bjarmi, Halldór, Ásgeir H., Egill og
Guðbjörg Helga.
Kv. Magnús