Skólaslit

Starfsfólk skólans þakkar nemendum og foreldrum fyrir ánægjulegan vetur, um leið og við minnum á skólaslitin á morgun fimmtudaginn 7. júní sem verða á sal með eftirfarandi hætti; 1. – 5. bekkur kl. 18.00 og 6. – 9. bekkur kl. 18.30