Skólastarf er hafið að nýju og mættu nemendur í skólann í dag 4...
Skólastarf er hafið að nýju og mættu nemendur í skólann í dag 4. janúar eftir jólafrí. Ekki var annað að sjá
og heyra en að nemendur hefðu notið jólafrísins og væru tilbúnir að takast á við námið að nýju. Nú fer haustönn
að ljúka og eru annaskil 22. janúar og viðtöl 23. janúar.