- Skólinn
- Nemendur
- Foreldrar
- Jákvæður agi
- Bland í Borgó
- Farsæld barna
Nemendur fjórða bekkjar fór í sveitaferð í vikunni. Ferðin er fastur liður í starfinu. Farið var í rútu að Grenjaðarstað þar sem nemendur fengu leiðsögn um gamla bæinn hjá Snorra Guðjónssyni, minjaverði. Ekið var í Hraunkot í Aðaldal þar sem Kolbeinn bóndi tók á móti hópnum. Nemendur skoðuðu kindur og lömb, kýr og kálfa. Sömuleiðis kanínur. Ferðin endaði í Saltvík á hestbaki.
Ferðin heppnaðist vel og voru nemendur sælir með ferðina. Ferðin er liður í að uppfylla markmiðum samfélagsgreinakennslu.
Skólagarði 1 | 640 Húsavík Sími á skrifstofu: 464-6140 Netfang: skoli@borgarholsskoli.is |
Skrifstofa skólans er opin frá |