- Skólinn
- Nemendur
- Foreldrar
- Jákvæður agi
- Bland í Borgó
- Farsæld barna
Krakkarnir í 4. og 5. bekk eru búin að vinna þemaverkefni um líf Snorra Sturlusonar og lífið á hans tímum. Unnin hafa verið margvísleg verkefni sem skreyta nú veggina í kjallaranum. Verkefnið var tengt listgreinakennslu þar sem nemendur útbjuggu rúnahálsmen, þæfðu pyngjur, bökuðu víkingakex og æfðu leikritið um Iðunn og eplin.
Skólagarði 1 | 640 Húsavík Sími á skrifstofu: 464-6140 Netfang: skoli@borgarholsskoli.is |
Skrifstofa skólans er opin frá |