Síðustu dagar hefur verið frábært veður á Húsavík...
Síðustu dagar hefur verið frábært veður á Húsavík. Nemendur skólans hafa nýtt hverja stund til
útiveru. Kennarar og nemendur hafa farið í gönguferðir, farið út með námsbækurnar og farið í leiki. Einnig hafa sumir
farið út með nestið sitt og borðað það úti eins og nemendur í 4. bekk í 27. stofu sem borðuðu hádegismatinn úti við
skólann. Hér má sá nokkra nemendur í snæða matinn sinn.