Áhugasamir nemendur í stjörnuskoðun
Eitt af því sem nemendur læra um í skólanum er himingeimurinn...
Eitt af því sem nemendur læra um í skólanum er himingeimurinn. Skólinn á öflugan sjónauka sem nemendur hafa notað við
að kanna himingeiminn. Ekki alls fyrir löngu var halastjarnan McNaught á sveimi umhverfis jörðina og vakti mikinn áhuga fólks á
stjörnuskoðun. Á myndinni má sjá Hjálmar Boga með nemendur sína í stjörnuskoðun. Nemendunir voru mjög áhugasamir
en tókst þó ekki að koma auga á halastjörnuna en sáu aftur á móti ýmsar aðrar stjörnur.