Stóra upplestrarkeppnin

Keppendur
Keppendur
Það var mikill hátíðarbragur yfir Stóru upplestrarkeppninni í Safnahúsinu í gær. Lesarar stóðu sig með miklum sóma og var unun á að hlusta. Nemendur Borgarhólsskóla stóðu sig vel og færðu skólanum önnur verðlaun en þau hlaut Elfa Mjöll Jónsdóttir.