- Skólinn
- Nemendur
- Foreldrar
- Jákvæður agi
- Bland í Borgó
- Farsæld barna
Það er ánægjulegt frá því að segja að skólinn hefur fengið þrjá styrki fyrir næsta skólaár. Samfélagssjóður Landsvirkjunar styrkir skólann um 300 þúsund krónur til kaupa á tæknilego og námskeiði fyrir kennara til að kenna á tæknilegoið. Sprotasjóður styrkir Survivor verkefnið sem er 2-3 daga vorverkefni unglingadeildar þar sem keppt er í ýmsum þrautum i liðum. Þá hefur endurmenntunarsjóður grunnskólann styrkt skólann um 450 þúsund til endurmenntunar starfsfólk í stærðfræði, lesskilningi, raddbeitingu og jákvæðum aga.
Skólagarði 1 | 640 Húsavík Sími á skrifstofu: 464-6140 Netfang: skoli@borgarholsskoli.is |
Skrifstofa skólans er opin frá |