- Skólinn
- Nemendur
- Foreldrar
- Jákvæður agi
- Bland í Borgó
- Farsæld barna
Skólinn fékk fyrr á þessu skólaári veglegan styrk frá Landsvirkjun til að fjárfesta í tæknilegoi. Nemendum unglingastigs hefur boðist sú valgrein og vilji skólans er að sem flestir nemendur geti notið þessa. Lögð er áhersla á eðlis- og verkfræði þar sem unnið er með vélar, hleðslu, endurnýtanlega orku o.fl.
Nýverið fékk skólinn styrk frá verkfræðistofunni Eflu til að stækka þetta verkefni. Fleiri nemendum býðst nú að spreyta sig í legosmíði og færum við Eflu bestu þakkir fyrir styrkinn. Vonandi stækkar þetta verkefni áfram.
Skólagarði 1 | 640 Húsavík Sími á skrifstofu: 464-6140 Netfang: skoli@borgarholsskoli.is |
Skrifstofa skólans er opin frá |