1. bekkur er búin að vera í sundkennslu í tvær vikur og hefur það gengið mjög vel.
Börnin hafa tekið miklum framförum undir stjórn Hörpu, Öddu og Áslaugar. Við höfum fengið allar tegundir af veðri, snjó, slyddu, rok
en enduðum í frábæru veðri eins og myndin af okkur sýnir.