- Skólinn
- Nemendur
- Foreldrar
- Jákvæður agi
- Bland í Borgó
- Farsæld barna
Survivor 2017 er að hefjast í þessum skrifuðu orðum. Keppninn fer fram í dag, 30.mai, og á morgun,31.mai.
Í gær voru ættbálkar tilkynntir og eru rauðir, bláir, grænir og hvítir að keppa sín á milli.
Hér er svo tímataflan og er bæjarbúum velkomið að koma og fylgjast með.
Þrautir | Tími | Staðsetning | Athugasemd |
Þraut 1 | 9:00 | Safnahúsið | Hægt að fylgjast með |
Þraut 2 | 10:30 | Íþróttavöllur | Hægt að fylgjast með |
Þraut 3 | 13:15 | Sundlaug | Hægt að fylgjast með |
Þraut 4 | 15:00 | Allur bærinn | Ekki hægt að fylgjast með |
Þraut 5 | 17:00 | Borgarhólsskóli | Ekki hægt að fylgjast með |
Þraut 6 | 20:00 | Borgarhólsskóli | Hægt að fylgjast með |
Þraut 7 | 9:00 | Hjarðarholtstún | Hægt að fylgjast með |
Þraut 8 | 11:00 | Skógurinn | Hægt að fylgjast með |
Þraut 9 | 13:30 | Borgarhólsskóli | Hægt að fylgjast með |
Athugið við reynum eins og við getum að fylgja áætlun en stundum gengur það ekki.
Leikurinn er ekki hannaður fyrir áhorfendur svo við biðjum ykkur að vera þolinmóð ef eitthvað stenst ekki tímaáætlun.
Skólagarði 1 | 640 Húsavík Sími á skrifstofu: 464-6140 Netfang: skoli@borgarholsskoli.is |
Skrifstofa skólans er opin frá |