- Skólinn
- Nemendur
- Foreldrar
- Jákvæður agi
- Bland í Borgó
- Farsæld barna
Stærðfræðin á sér marga anga. Nemendur áttunda bekkjar fengust við fjölbreyttar þrautir í stærðfræðikennslustundum í upphafi skólaárs. Í einni kennslustund var viðfangsefnið, hjálpargögn í stærðfræði.
Hlutbundin vinna og sjónræn reynist nemendum oft reglulega hjálpleg. Nemendur eru ævinlega hvattir til að nota þau hjálpargögn sem nýtast hverju sinni. Til að leysa verkefni í stærðfræði áttu nemendur að nota sykurmola og það reyndist bæði sætt og skemmtilegt.
Skólagarði 1 | 640 Húsavík Sími á skrifstofu: 464-6140 Netfang: skoli@borgarholsskoli.is |
Skrifstofa skólans er opin frá |