- Skólinn
- Nemendur
- Foreldrar
- Jákvæður agi
- Bland í Borgó
- Farsæld barna
Söngurinn lengir lífið er Íslendingum kunnugt. Nemendur 1. til 7. bekkjar hittust á söngsal í morgun til að syngja, dilla sér og hafa gaman. Nemendur sjöunda bekkjar heimsóttu nemendur í fyrsta bekk og nemendur sjötta bekkjar nemendur í þriðja bekk og buðu þeim með á sal. Nemendur í tíunda bekk fengu jafnframt að syngja með.
Nemendur sungu lágt, blítt og fallega í hugljúfum lögum, villt og sterkt í öðrum þannig að allir tónstílar fengu að njóta sín. Allir höfðu gaman af og hver söng með sínu nefi. Smelltu á myndina til að heyra tóndæmi.
Skólagarði 1 | 640 Húsavík Sími á skrifstofu: 464-6140 Netfang: skoli@borgarholsskoli.is |
Skrifstofa skólans er opin frá |