- Skólinn
- Nemendur
- Foreldrar
- Jákvæður agi
- Bland í Borgó
- Farsæld barna
Það er margt sem nemendur fást við í skólanum. Nemendur fjórða bekkjar voru í spennandi samstarfsverkefni í textílmennt og tölvuvinnu. Þeir fengu kynningu á teikniforriti og áttu að hanna mynd sem var síðan skorin út í vinylskera. Á sama tíma voru þeir að hanna og sauma sund- eða bakpoka og þeirra eigin merki fest á pokann.
Skólagarði 1 | 640 Húsavík Sími á skrifstofu: 464-6140 Netfang: skoli@borgarholsskoli.is |
Skrifstofa skólans er opin frá |