- Skólinn
- Nemendur
- Foreldrar
- Jákvæður agi
- Bland í Borgó
- Farsæld barna
Skák eða tafl er borðspil þar sem tveir leikmenn spila 32 leikmönnum á borði sem skiptist í 64 reiti. Uppruni skákarinnar er ekki ljós, en líklegast þykir að saga hennar hefjist í Kína. Nútímaútgáfa skákarinnar er komin fram á 15. öld.
Um helgina fer fram Landsmót í skólaskák. Kristján Ingi Smárason, nemandi í áttunda bekk mun keppa á mótinu. Því miður er engin skákkennsla við skólann á þessu skólaári. En Kristján Ingi vann sér inn þátttöku á mótinu með spilun á netinu. Hann teflir í eldri flokki þar sem umhugsunarfrestur er 15 mínútur á mann með fimm sekúndna viðbótartíma á leik. Við óskum honum alls hins besta.
Skólagarði 1 | 640 Húsavík Sími á skrifstofu: 464-6140 Netfang: skoli@borgarholsskoli.is |
Skrifstofa skólans er opin frá |