- Skólinn
- Nemendur
- Foreldrar
- Jákvæður agi
- Bland í Borgó
- Farsæld barna
Foreldrar og forráðamenn geta nú sótt um leyfi með rafrænum hætti á heimasíðu skólans. Það er gert með því að smella á hnappinn Sækja um leyfi. Við það opnast rafrænt eyðublað sem foreldri eða forráðmaður fyllir út og fær síðar svar með tölvupósti.
Þetta á aðeins við þegar óskað er eftir leyfi í þrjá daga eða fleiri. Umsjónarkennari getur veitt leyfi frá skóla í tvo daga eða skemur. Þá skal senda honum tölvupóst. Ávallt þarf að gefa upp ástæðu leyfi. Við biðjum fólk að nýta sér þessa þjónustu.
Skólagarði 1 | 640 Húsavík Sími á skrifstofu: 464-6140 Netfang: skoli@borgarholsskoli.is |
Skrifstofa skólans er opin frá |