Þemadagar, föstudagur

Við þökkum bæjarbúum kærlega fyrir komuna í dag, föstudag...
Við þökkum bæjarbúum kærlega fyrir komuna í dag, föstudag. Gaman hve margir lögðu leið sína í skólann.
 
Nú hefst haustfrí skólans og mæta allir galvaskir að því loknu á miðvikudagsmorguninn.
 
Starfsfólk og nemendur Borgarhólsskóla