Í dag miðvikudag 6.júní er opið hús frá 09.30. Uppi eru verk nemenda unnin á þemadögum. Þemað var Olympíuleikar fyrr og nú. Hlaupið verður af stað með olympíueldinn 09.30 og sýning í framhaldi af því.
Hvetjum alla til að koma og kíkja í skólann þennan síðasta dag skólaársins.