Borgarhólsskóla barst í vetur höfðingleg gjöf frá Handknattleiksdeild Völungs og Foreldrafélagi Borgarhólsskóla...
Borgarhólsskóla barst í vetur höfðingleg gjöf
frá Handknattleiksdeild Völungs og Foreldrafélagi Borgarhólsskóla. Þau færðu skólanum skjávarpa sem búið er að koma upp
í salnum og nýtist öllum ákaflega vel.