Á fundi Foreldrafélagsins með bekkjarfulltrúum í haust kom fram ósk um að gerð yrði könnun meðal foreldra um viðhorf til notkunar skólabúninga...
Á fundi Foreldrafélagsins með bekkjarfulltrúum í haust kom fram ósk um að gerð yrði könnun meðal
foreldra um viðhorf til notkunar skólabúninga.
Foreldrar fá senda heim könnun með börnum sínum þann 18. eða 19. febrúar og eru beðnir að skila henni til
umsjónarkennara fyrir 22.febrúar.
Foreldrafélag Borgarhólsskóla