Nú eru 10 dagar liðnir frá því að tilkynning kom um lúsatilfelli...
Nú eru 10 dagar liðnir frá því að tilkynning kom um lúsatilfelli. Það tekur
nitina 10-14 daga að klekjast út en hún drepst ekki við þvott og því er nauðsynlegt að þvo þeim aftur sem greindust um
daginn. Nota skal hárnæringu eða olíu og kemba samkvæmt blaðinu sem sent var heim. Eingöngu skal meðhöndla þá sem
lús finnst í.
Við viljum hvetja ykkur til að taka þetta alvarlega, allir verða að vinna vinnuna sína, annars náum við ekki árangri.
Ef einhverjar spurningar koma upp, hafið þá endilega samband. "Buffin" eru góð en lúsin getur leynst
undir þeim. Gott er að geyma húfur í ermi og nota ekki hárbursta annarra.
Skólahjúkrunarfræðingur