Umferðargetraun

Að venju tóku nemendur  1...
Að venju tóku nemendur  1.-5. bekkjar Borgarhólsskóla þátt í umferðargetraun hjá umsjónarkennurum sínum í byrjun desember.  Borgarhólsskóli, Landsbankinn, lögreglan á Húsavík og Umferðarráð stóðu sameiginlega að henni. Dregið var úr réttum lausnum hjá Sýslumanni Þingeyinga og fengu tveir nemendur í hverri bekkjardeild verðlaun. Lögreglan heimsótti þá heppnu á aðfangadag og afhenti þeim glaðninginn.
 
Verðlaunahafar:
                1. bekkur 16. stofu: 
Anna Karen Jónsdóttir
Gunnar Mar Heiðarsson
               1. bekkur 17. stofu:
Bergdís Björk Jóhannsdóttir
                Karl Jakob Snæbjörnsson
           2. bekkur 22. stofu:
Hafþór Hermannsson
Kristný Ósk Geirsdóttir
2. bekkur 23. stofu:
Alexandra Dögg Einarsdóttir
Anna Guðný Pétursdóttir
3. bekkur 26. stofu:
Agnar Daði Kristjánsson
Einar Annel Jónasson
   3. bekkur 27. stofu:
Ragnheiður Diljá Káradóttir
Tinna Sól Gautadóttir
           4. bekkur 24. stofu:
Ásgeir Sigurðarson
Nína Björk Friðriksdóttir
   4. bekkur 25. stofu:
Arna Dröfn Sigurðardóttir
Sif Heiðarsdóttir
   5. bekkur 5. stofu:
                Eggert Þórarinsson
                Þorvaldur Daði Fannarsson
                                5. bekkur 6. stofu:
                Þórdís Ása Guðmundsdóttir
                Brynjar Örn Arnarson
          
 
HV