Umferðargetraun 2008

Að venju tóku nemendur 1...
Að venju tóku nemendur 1.-5. bekkjar þátt í umferðargetraun á aðventunni. Lögreglan, Landsbankinn, Umferðarstofa og Borgarhólsskóli stóðu að getrauninni og umferðarfræðslu í tengslum við hana. Dregið var úr réttum lausnum hjá Sýslumanni Þingeyinga Halldóri Kristinssyni  11. desember. Tveir nemendur í hverri bekkjardeild fengu góða heimsókn lögreglu á aðfangadag sem afhenti þeim verðlaun frá Landsbankanum.
Þeir heppnu:
Nafn
Bekkur
Henný B. Kristjánsdóttir
1.b - 16.st
Snædís Ósk Gunnarsdóttir
1.b - 16.st
Gunnar Kjartan Torfason
1.b - 17.st
Elmar Aðalsteinn Friðriksson
1.b - 17.st
Bergdís Björk Jóhannsdóttir
2.b - 24.st
Sunneva Jónasdóttir
2.b - 24.st
Gunnar Mar Heiðarsson
2.b - 25.st
Krista Eik Harðardóttir
2.b - 25.st
Arna Védís Bjarnadóttir
3.b - 22.st
Guðrún M. Ólafsdóttir
3.b - 22.st
Davíð Atli Gunnarsson
3.b - 23.st
Sigurður Már Vilhjálmsson
3.b - 23.st
Máni Björnsson
4.b - 26.st
Margrét Nína Sigurjónsdóttir
4.b - 26.st
Vignir Már Björnsson
4.b - 27.st
Rúnar Þór Brynjarsson
4.b - 27.st
Ólafur Freyr Jónasson
5.b - 4.st
Katla Dröfn Sigurðardóttir
5.b - 4.st
Ólöf Róbertsdóttir
5.b - 3.st
Rafnar Berg Agnarsson
5.b - 3.st
 
Til hamingju!
 
HV