Umferðaröryggi skólabarna

Að undanförnu hefur lögreglan fylgst sérstaklega með umferð á álagstímum við Borgarhólsskóla...
Að undanförnu hefur lögreglan fylgst sérstaklega með umferð á álagstímum við Borgarhólsskóla. M.a. hefur bílbeltanotkun verið athuguð og gangandi og akandi vegfarendur aðstoðaðir. Lögreglumaður hefur um skeið leiðbeint nemendum á leið þeirra  yfir Miðgarð í hádeginu. Um 260 nemendur snæða hádegisverð á hótelinu frá kl. 11:50 – 12:40 og er ástæða til að sína aðgæslu.
Kunnum við í skólanum lögreglunni þakkir fyrir þetta átak og vonum að það skili sér í betri umferðarmenningu.
 
Um langt skeið hefur skólinn staðið fyrir umferðargetraun í desember meðal nemenda í 1. – 5. bekk í samvinnu við Umferðarráð, lögregluna og Landsbankann. 18. desember s.l. var dregið úr réttum lausnum hjá Sýslumanni Þingeyinga. Tveir úr hverri bekkjardeild voru dregnir út. Vegleg verðlaun voru í boði frá Landsbankanum sem lögreglan færði vinningshöfum heim á aðfangadag jóla.
 
Eftirtaldir nemendur höfðu heppnina með sér að þessu sinni:
 

1.  bekkur í 16. stofu:

  • Davíð Atli Gunnarsson
  • Helga Hjördís Sigurðardóttir

1. bekkur í 17. stofu:

  • Árni Björn Óskarsson
  • Kristján Gunnólfsson

2.  bekkur í 22. stofu:

  • Rakel Rán Ákadóttir
  • Ágúst Már Þórðarson
 
2. bekkur í 23. stofu:
  • Birta Guðlaug Sigmarsdóttir
  • Emelíana Brynjúlfsdóttir

3. bekkur í 24 . stofu:

  • Ásgeir Kristjánsson
  • Júlía Sigrún Júlíusdóttir
 
3. bekkur í 25. stofu:
  • Guðbjörg Helga Aðalsteinsdóttir
  • Gunnar Sveinn Pétursson

4. bekkur í 26. stofu:

  • Elmar D. Fannarsson
  • Huld Grímsdóttir
 
4. bekkur í 27. stofu:
  • Þórdís Ása Guðmundsdóttir
  • Jana Björg Róbertsdóttir

5.  bekkur í 13. stofu

  • Nanna Sigurjónsdóttir
  • Ari Friðfinnsson

5.  bekkur í 14. stofu:

  • Jón Óskar Ágústsson
  • Evíta María Aguitar
 
Óskum vinningshöfum og öðrum sem tóku þátt í getrauninni til hamingju. Öll skulum við leggjast á eitt viðað bæta umferðarmenninguna og koma þannig í veg fyrir slys.
 
                                                                                                         HV