- Skólinn
- Nemendur
- Foreldrar
- Jákvæður agi
- Bland í Borgó
- Farsæld barna
List og sköpun er mikilvæg hverjum nemanda í hvaða formi sem er. Í myndmennt er lögð áhersla á sköpun og endurnýtingu með fjölbreyttum hætti. Þeir eru margir upprennandi listamennirnir í skólanum.
Í skólanum er brennsluofn fyrir leir. Allir nemendur fá tækifæri til að spreyta sig í sköpun með leir. Gjarnan verða til hinir mögnuðustu hlutir og margir hverjir enda í jólapakkanum.
Skólagarði 1 | 640 Húsavík Sími á skrifstofu: 464-6140 Netfang: skoli@borgarholsskoli.is |
Skrifstofa skólans er opin frá |