- Skólinn
- Nemendur
- Foreldrar
- Jákvæður agi
- Bland í Borgó
- Farsæld barna
Föstudaginn 18. september er útivistardagur hjá okkur.
Nemendur á unglingastigi ganga úr Vesturdal niður í Ásbyrgi og við gerum ráð fyrir að sú ganga taki fjóra tíma. Brottför frá Borgarhólsskóla kl. 8.30 og áætluð heimkoma upp úr 15.00.
Fyrir útivistardaginn er gott að hafa í huga að vera með kjarngott nesti, vel skóuð og klædd samkvæmt veðri og vindum.
Aðrir nemendur skólans ganga um nærumhverfi skólans, meðfram Húsavíkurfjalli, niður í fjöru, í sundlaugina og fl. Veðurspáin er góð og við hlökkum til þessa dags.
Skólagarði 1 | 640 Húsavík Sími á skrifstofu: 464-6140 Netfang: skoli@borgarholsskoli.is |
Skrifstofa skólans er opin frá |