Útivistardagur

Fyrirhuguðum útivistardegi hefur verið frestað um óákveðin tíma...
Fyrirhuguðum útivistardegi hefur verið frestað um óákveðin tíma. Tækifæri verður gripið um leið og færi gefst en við viljum endilega hafa góðan snjó á útivistardaginn.
Bekkirnir munu ekki fara allir á sama tíma þegar að þessu kemur.