- Skólinn
- Nemendur
- Foreldrar
- Jákvæður agi
- Bland í Borgó
- Farsæld barna
Á morgun fimmtudag er útivistardagur fyrir nemendur 1.-7. bekkjar.
1.-4. b er úti frá klukkan 9.15 - 11.20, þá er hádegismatur og kennslu lýkur 13.20 eins og venjulega.
5.-7. b er úti 12.20 - 14.00 og er þá skóladegi lokið.
Nemendur verða að koma klæddir eftir veðri og munum að það er betra að vera of mikið klæddur en of lítið. Fjölmörg afþreying verður í boði s.s sparkvellir, snjó-húsa/karlagerð, sund og þotubrekkur.
Þeir sem hugsa sér að renna hafi með sér þotur eða annað slíkt og þeir sem ætla í sund komi með sundfötin, að sjálfsögðu.
Á föstudag er fyrirhuguð útivist fyrir unglingastig frá klukkan 10.30 fram að hádegismat.
Skólagarði 1 | 640 Húsavík Sími á skrifstofu: 464-6140 Netfang: skoli@borgarholsskoli.is |
Skrifstofa skólans er opin frá |