Útivistardagur

Fimmtudaginn 18.september er útivistardagur. Nemendur mæta klæddir eftir veðri, í góðum skóm með gott og hollt nesti.

Fimmtudaginn 18.september er útivistardagur. Nemendur mæta klæddir eftir veðri, í góðum skóm með gott og hollt nesti.

Meðal annars fara nemendur;

-upp í skóg

-sundlaug

-skrúðgarð

-Húsavíkurfjall

-Æðafossa

og fleira.