- Skólinn
- Nemendur
- Foreldrar
- Jákvæður agi
- Bland í Borgó
- Farsæld barna
Undanfarin ár hafa stjórnvöld og menntakerfið lagt mikla áherslu á lestur. Það er mikilvægt leggja rækt við íslenska tungu og byggja upp orðaforða. Ein besta leiðin er að njóta þess að lesa. Þá þurfa börnin fyrirmyndir og leiðsögn við lesturinn.
Nemendur hafa góðan aðgang að skólabókasafninu okkar sem og að geta nýtt sér bókasafnið á Húsavík. Maggi á skólabókasafninu heldur nákvæmt bókhald yfir útlán bóka meðal nemenda og starfsfólks. Samkvæmt tölum sem miðast við útlán í nóvembermánuði hefur útlánum fækkað verulega eða um 70% frá því sem mest var árið 2017.
Við viljum hvetja foreldra til að vera duglegir að lesa fyrir og með börnum sínum og stuðla að jákvæðri lestrarmenningu.
Skólagarði 1 | 640 Húsavík Sími á skrifstofu: 464-6140 Netfang: skoli@borgarholsskoli.is |
Skrifstofa skólans er opin frá |