Valgreinar

Í nýjum grunnskólalögum er heimild til þess að nemendur unglindadeilda  verji allt að 1/3 hluta skólatímans til valgreina...
Í nýjum grunnskólalögum er heimild til þess að nemendur unglindadeilda  verji allt að 1/3 hluta skólatímans til valgreina.  Þann 19. maí eiga nemendur að vera búnir að velja þær greinar sem þeir hafa mestan áhuga á.
 Að þessu sinni fá verðandi nemendur 8. 9. og 10. bekkjar næsta skólaár að velja 6 klukkutíma til valgreina. Fjölbreyttar valgreinar eru í boði og mikilvægt að vanda til verka þegar valið er.  Forráðamenn eiga að hafa hönd í bagga með nemendum þegar valgreinablaðið er útfyllt.
Hér má nálgast kynningarbæklinga og valblöð:
 
HV