Valgreinar skólaársins 2008 - 2009

Valgreinar fyrir skólaárið 2008 - 2009 eru nú tilbúnar til kynningar...

Valgreinar fyrir skólaárið 2008 - 2009 eru nú tilbúnar til kynningar. Nemendur hafa fengið kynningarbækling í hendurnar og geta kynnt sér valgreinarnar ásamt forráðamönnum sínum. Kynningarfundir fyrir nemendur og forráðamenn þeirra hafa nú farið fram. Á kynningarfundunum fengu nemendur afhent valblað sem þeir eiga að vera búnir að skila.

Kynningarbæklingur fyrir verðandi 8. bekk

Kynningarbæklingur fyrir verðandi 9. bekk

Kynningarbæklingur fyrir verðandi 10. bekk

JH