- Skólinn
- Nemendur
- Foreldrar
- Jákvæður agi
- Bland í Borgó
- Farsæld barna
Veður hefur verið með ágætum í lok skólaárs. Þá er mikilvægt að brjóta upp hefðbundið skólastarf með leikjum og samveru enda liður í því að læra. Nemendum skólans bauðst að fara í sápufroðuvatnsrennibraut í blíðskaparveðri í dag. Slökkvilið Norðurþings var mætt, Húsasmiðjan skaffaði plastið og Sundlaugin á Húsavík aðstöðu. Við þökkum þeim kærlega fyrir sitt framlag. Við látum myndirnar tala sínu máli enda gleði í hverju andliti, sólin skín og skólaárinu að ljúka.
Sjá myndir HÉR.
Skólagarði 1 | 640 Húsavík Sími á skrifstofu: 464-6140 Netfang: skoli@borgarholsskoli.is |
Skrifstofa skólans er opin frá |