Vel heppnuð skólasamkoma

Skólasamkoma var haldin 21. og 23. febrúar. Sýningar voru 4 og voru vel sóttar.

Skólasamkoma var haldin 21. og 23. febrúar. Sýningar voru 4 og voru vel sóttar. Nemendur 7. bekkjar báru hita og þunga samkomunnar og sýndu leikverkið Sköpun jarðar við góðar undirtektir. Þá stigu líka á svið 1.bekkur með leikþátt um Emil, 5. bekkur sýndi dans og kór skólans söng 3 lög.

Kærar þakkir fyrir komuna

Fleiri myndir i myndaalbúmi


Athugasemdir