- Skólinn
- Nemendur
- Foreldrar
- Jákvæður agi
- Bland í Borgó
- Farsæld barna
Nú er því miður hafið verkfall tónlistarskólakennara þ.e. kennara sem starfa innan FT. Allir kennarar sem sinna tónlistarkennslu hér við Borgarhólsskóla eru því ekki við vinnu. Þess vegna fellur öll tónlistarkennsla niður í skólanum. Þetta hefur mikil áhrif á starf og stundatöflur nemenda í 1.-6. bekk í Borgarhólsskóla og mun starfið raskast töluvert vegna þessa en eðli málsins samkvæmt ganga ekki aðrir í störf tónlistarkennaranna.
Við sendum þeim baráttukveðjur og vonum að samið verði við þá hið fyrsta.
Skólagarði 1 | 640 Húsavík Sími á skrifstofu: 464-6140 Netfang: skoli@borgarholsskoli.is |
Skrifstofa skólans er opin frá |