Verkstæðisdagur

Verkstæðisdagur 2006
Verkstæðisdagur 2006
 Verkstæðisdagur í skólanum verður haldinn fimmtudaginn 7...
 Verkstæðisdagur í skólanum verður haldinn fimmtudaginn 7. desember frá kl. 8:15 -12:00 en þá lýkur skóladeginum hjá nemendum. Skólamáltíð á hóteli fellur niður. Forráðamenn og aðrir bæjarbúar eru velkomnir í skólann til að vinna með nemendum að því að gera eigulega hluti á þeim tíma sem þeim hentar best.
 
 

Nemendur 10. bekkjar eru með fjáröflun og reka kaffihús í sal skólans. Einnig leika nemendur og syngja í salnum og á Stjörnu og Mána.  Upplagt að fá sér hressingu og njóta samverunnar.

Skoða myndir frá verkstæðisdegi 2004

Skoða myndir frá verkstæðisdegi 2005