Verkstæðisdagur

Á morgun þriðjudaginn 9. desember er verkstæðisdagur hjá okkur í Borgarhólsskóla

verður dagurinn með sama sniði og undanfarin ár, ýmiskonar skemmtilegt föndur og kaffihús 10. bekkjar á sal.

Tún opnar svo kl. 12 fyrir þau börn sem þar eru, en þau þurfa að taka með sér hádegisnesti.

Hlökkum til að sjá sem flesta
Starfsfólk Borgarhólsskóla