- Skólinn
- Nemendur
- Foreldrar
- Jákvæður agi
- Bland í Borgó
- Farsæld barna
Í upphafi skólaárs var stofnað læsisteymi við skólann sem hefur það að markmiði að hvetja til lesturs og vekja áhuga á bókum og lestri. Í októbermánuði var ákveðið að efna til lestrarátaks sem tengist Hrekkjavöku og Veturnóttum. Foreldrar eru hvattir til að gefa sér gæðastundir til lesturs með börnum sínum nú sem endranær. Slökkvilið Norðurþings gaf skólanum lítil vasaljós til að nota við vasaljósalestur.
Í tengslum við átakið þá föndra nemendur hverskonar skraut sem tengist þema átaksins og skreyta síðan skólann. Þann 28. október næstkomandi opið hús í skólanum milli klukkan tíu og tólf. Við hvetjum fólk til að líta við og sjá afrakstur vinnu nemenda.
Skólagarði 1 | 640 Húsavík Sími á skrifstofu: 464-6140 Netfang: skoli@borgarholsskoli.is |
Skrifstofa skólans er opin frá |