Í ljósi þess að slæm veðurspá er fyrir næsta sólarhringinn biðjum við foreldra að fylgjast með upplýsingum um skólahald, hér á heimasíðu skólans. Upplýsingar verða settar inn 07.30 í fyrramálið.
Í starfsáætlun skólans hér á heimasíðunni má sjá nánar um vinnulag okkar þegar um óveður er að ræða.