Börn í Borgarhólsskóla fengu reiðhjólahjálma

Síðastliðinn föstudagtóku félagar í Skjálfanda á móti börnum í fyrsta bekk Borgarhólsskóla á Húsavík við Kiwanishúsið...
Síðastliðinn föstudagtóku félagar í Skjálfanda á móti börnum í fyrsta bekk Borgarhólsskóla á Húsavík við Kiwanishúsið. Tilgangurinn var að afhenda þeim hjálma og lögreglan mætti á staðinn til að ræða við börnin um mikilvægi hjálmanna og nauðsyn þess að vera með þá þegar farið er út að hjóla.
Þökkum við Skjálfandamönnum kærlega fyrir.

Athugasemdir