Fréttir frá Reykjum

Sungið saman að Reykjum
Sungið saman að Reykjum
Ferðin í Skólabúðirnar að Reykjum gekk vel og voru þau komin rétt rúmlega tólf á hádegi á mánudaginn...
Ferðin í Skólabúðirnar að Reykjum gekk vel og voru þau komin rétt rúmlega tólf á hádegi á mánudaginn. Þorri skólastjóri tók á móti hópnum og fór yfir helstu atrið. Krakkarnir komu sér svo fyrir á herbergjunum og stuttu seinna var hádegismatur. Fossvogsskóli er einnig á Reykjum og eru um 60 krakkar þaðan. Eftir matinn fóru krakkarnir svo í ýmsa hópavinnu.
Þá er þriðji dagurinn á Reykjum upprunninn
Allt gott er að frétta af krökkunum, þau una sér vel og eru til fyrirmyndar eins og við var að búast. En ætli við látum ekki myndirnar tala sínu máli að þessu sinni.   Nýjar fréttir á vef 7.5.
Kærar kveðjur frá  Reykjum.
Lilja, Guðrún og Bína.

Athugasemdir